Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar um vörurnar okkar, sýn okkar eða vilt fá meiri upplýsingar, sendu okkur endilega línu. Við viljum gjarnan heyra frá þér.

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

Abalone skel


ABALONE SKEL & SALVÍA

Orka | Hreinsun | Tunglið

3500.- kr

Abalone skel (eyru hafsins) er venjulega notuð sem til að brenna jurtir og ilmandi við. Merking abalone skeljar kemur frá tengslum þess við hafið og hefur græðandi og róandi orku.

Hvít Salvía er notauð til heilunar og hreinsunar. Hún losar um neikvæða orku og hreinsar í burtu slæma anda.

Notkun +

  • Abalone skel (eyru hafsins) er venjulega notuð sem til að brenna jurtir og ilmandi við. Merking abalone skeljar kemur frá tengslum þess við hafið og hefur græðandi og róandi orku.

  • Hvít Salvía er notuð til heilunar og hreinsunar. Hún losar um neikvæða orku og hreinsar í burtu slæma anda. Hæg að brenna í fleiri skipti.

Sjálfbærni +

  • Abalone skeljarnar koma frá Suður-Afríku og Mexíkó. Þær eru framleiddar en ekki veiddar úr náttúrunni. Þetta þýðir að náttúruleg búsvæði þeirra er ekki eytt og framboðið af skeljunum sjálfbært.

  • Hvíta salvían kemur frá Kaliforníu þar sem hún er ræktuð og safnað á umhverfisvænan og sjálfbæran hátt.