Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar um vörurnar okkar, sýn okkar eða vilt fá meiri upplýsingar, sendu okkur endilega línu. Við viljum gjarnan heyra frá þér.

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

3 pack Baðsölt
BAÐSÖLT - 3 stk

Afeitrandi | Róandi | Frískandi

3990.- kr

Gjafasettið inniheldur handgerð baðsölt með villtum íslenskum hráefnum sem afeitra, slaka og fríska upp á húðina.

Settið inniheldur:

ÞARA BAÐSALT 100gr              

BIRKI BAÐSALT 100gr

BLÓÐBERGS BAÐSALT   100gr

Við handgerum vörurnar frá grunni í smáum skömmtum.

INNIHALD +

ÞARA BAÐSALT

Djúphreinsandi og nærandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, handtíndum þara ásamt afslappandi ilmkjarnaolíum.

Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun minnka streitu og róa hugann.

3,5 oz / 100 gr

BIRKI BAÐSALT

Frískandi og orkugefandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslenskum birkilaufum ásamt upplífgandi ilmkjarnaolíum úr bergamíu og piparmyntu.

Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun hreinsa húðina og endurnýja líkama

3,5 oz / 100 gr

BLÓÐBERGS BAÐSALT

Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum.

Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.

3,5 oz / 100 gr

3 packbaðsalt.jpg