Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar um vörurnar okkar, sýn okkar eða vilt fá meiri upplýsingar, sendu okkur endilega línu. Við viljum gjarnan heyra frá þér.

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

Labradorite Vatnsflaska


LABRADORITE VATNSFLASKA

Frískandi | Lindarvatn | Jákvæð Orka

9900.- kr

Kristals orka er hin fullkomna orka innan náttúrulegra kristalla sem finnast djúpt inní jörðinni. Hver kristal hefur sína einstöku tíðni sem vitað er að hjálpi með að auka óskandi eiginleika. Kristalsvatnflöskur láta þig uppskera ávinning af kristöllum í daglegu lífi.

Labradorite kristall er steinn “Galdra”, eykur innri vakningu, styrkir innsæið og eykur jafnvægi.

Labradorite +

Breytingar • Jafnvægi • Innsæi • Jarðtenging

Labradorite kristall er steinn “Galdra”, eykur innri vakningu, styrkir innsæið og eykur jafnvægi. Hann er öflugasti verndari steinefnaríkisins og skapar skjöld gegnum áruna. Hann verndar gegn neikvæðni og ógæfum þessa heims og veitir öryggi.

Virkni +

  • Gefur jákvæð orku.
  • Skapar jafnvægi.

Upplýsingar +

Efni:

  • Labradorite Kristall
  • Borosilíkat gler (Blýlaust)
  • Ryðfrítt stál

Leiðbeiningar:

  • Hægt að nota bæði heitt (te) og kalt vatn
  • Handþvoið

Kristallarnir koma í mismunandi stærðum og litum, sambærilegt mynd. Þeir eru fullkomlega ófullkomin og hver og einn er einstakur!