Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar um vörurnar okkar, sýn okkar eða vilt fá meiri upplýsingar, sendu okkur endilega línu. Við viljum gjarnan heyra frá þér.

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

Heim

 

SJÁLFBÆRAR ÍSLENSKAR HÚÐVÖRUR

Við höfum þá hugsjón að vinna með náttúrunni og framleiða virkar náttúrulegar húðvörur. Vörurnar okkar eru handgerðar með hreinum íslenskum og lífrænum  innihaldsefnum sem eru betri fyrir þig og fyrir umhverfið.

 

Við nýtum villtar íslenskar jurtir sem lykil hráefni í vörurnar okkar. Jurtirnar vaxa villtar í steinefnaríkum jarðvegi á afskekktum svæðum á Íslandi og innihalda þær mikla virkni.

Innihaldsefni okkar eru sjálfbær og vinnum við með smáframleiðendum til að styðja við innlenda framleiðslu. Við erum með umhverfisvæna framleiðslu og notum umbúðir sem eru endurvinnanlegar.

100% umhverfisvænt, vegan og “cruelty free”. Vörurnar okkar eru án parabena, sílikons, phthalates, pegs,  phenoxyethanol, súlfats, glycols, formaldehyde, & annara óæskilegra aukaefna.

Við handgerum vörurnar okkar í eigin framleiðslu í minna magni í einu til þess að viðhalda sem mestum ferskleika í vörunum. Við trúum því að húðvörur eigi að vera einfaldar, hreinar og virkar.

 

HUGSAÐU UM LÍKAMANN

Líkaminn þinn er nú tilbúinn í fullkomið dekur, prófaðu mýkjandi fjallagrasa saltskrúbb eða líkamsolíur sem endurnýja og stinna húðina.

 

 

VELDU ÞÍNA UPPLIFUN

Prófaðu baðsöltin okkar sem innihalda virk og hrein íslensk innihaldsefni sem eru afeitrandi, rakagefandi og endurnærandi.

 
 

GJAFASETT

Ertu að versla fyrir einhvern annan en ert ekki viss um hvað eigir að gefa þeim? Gefðu þeim dekur gjöf að eigin vali með sjálfbærum hreinum húðvörum.

 

 

TUNGL BAÐ SERIMÓNÍA

Tungl Bað Serimónía er ætlað til að hreinsa og vernda andlegu hliðina. Þegar orkan okkar er sífellt að reyna að aðlaga sig og koma sér í jafnvægi, getur neikvæða orkan safnast fyrir.

 

 

GJAFIR & VELLÍÐAN