Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar um vörurnar okkar, sýn okkar eða vilt fá meiri upplýsingar, sendu okkur endilega línu. Við viljum gjarnan heyra frá þér.

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

Sjálfbærni

ANGAN840.jpg
 
 

SJÁLFBÆRNI

Við höfum þá hugsjón að vinna með náttúrunni og framleiða virkar náttúrulegar húðvörur úr staðbundnum náttúruauðlindum. Vörurnar okkar eru handgerðar með hreinum íslenskum og lífrænum innihaldsefnum sem eru betri fyrir þig og fyrir umhverfið.

Ísland hefur mikið af sjálfbærri orku, stór landsvæði þar sem villtar jurtir vaxa í steinefnaríkum jarðvegi og innihalda fullt af virkum efnum. Steinefnaríka sjávarsaltið sem við notum í vörurnar okkar er 100% sjálfbært og er eimað með jarðhita á Vestfjörðum í Ísafjarðardjúpi.

Við störfum með smáframleiðendum til að styðja við innlenda sjálfbæra framleiðslu og erum með umhverfisvæna framleiðslu ásamt því að nota umbúðir sem eru endurvinnanlegar.