Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar um vörurnar okkar, sýn okkar eða vilt fá meiri upplýsingar, sendu okkur endilega línu. Við viljum gjarnan heyra frá þér.

         

123 Street Avenue, City Town, 99999

(123) 555-6789

email@address.com

 

You can set your address, phone number, email and site description in the settings tab.
Link to read me page with more information.

um Angan

_L4A3064minnkud.jpg
 
 

Um Angan

Angan er íslenskt, sjálfbært og handgert húðvörumerki sem handgerir húðvörur úr náttúrulegum og sjálfbærum hráefnum. Markmið okkar er að vinna með náttúrunni og skapa einfaldar og áhrifaríkar húðvörur sem gefa húðinni raka, mýkt og dásamlegan angan.

Vörurnar eru byggðar á íslensku steinefnaríku sjávarsalti sem fellur út í sjálfbærri saltframleiðslu á Vestfjörðum. Einnig notum við handtýndar villtar íslenskar jurtir, sjávargróður og lífrænar olíur í vörurnar okkar. Vörurnar eru án allra aukaefna og gerðar úr 100% hreinum innihaldsefnum.